Nám & starf
Námsferill
MBA, Háskólinn í Reykjavík 2011-13
-
Verkefnastjórnunarfélagið, IPMA-C verkefnastjórnunargráða 2011
-
Stjórnunarþjálfun hjá Þekkingarmiðlun 2009-11
M.Sc. stjórnun og stefnumótun, Háskóli Íslands 2003-06
-
Alþjóðaviðskipti, CBS Kaupmannahöfn, 2005-06
-
Viðskiptafræði, Háskóli Íslands 2001-03
B.A. í frönsku, Háskóli Íslands 1997-99
ABRSM diploma, Söngskólinn í Reykjavík 2003-05
DALF** diplôme, Université de Grenoble, 1996
DELF* diplôme, Université de Perpignan, 1995
Stúdentspróf, Menntaskólanum í Reykjavík 1993
Starfsreynsla
Eigin rekstur og fjárfestingar: Vinnupallar ehf., 2017-2023, nokkur rekstrarfélög, fjárfestinga- og eignarhaldsfélög, 2007-2022.
-
Uppbygging á eigin félögum frá því að vera sprotar yfir í fullburða sjálfbær fyrirtæki.
-
Verkefnastjórnun og rekstur á millistórum byggingarframkvæmdum, 60-100 starfsmenn.
-
Rekstur og eignarhald á atvinnufasteignum.
-
Fjárfestingar almennt og í sprotum.
-
Ráðgjöf á sviði verkefnastjórnunar og gæðamála – greining og uppsetning á ferlum, gerð gæðaskjala, innleiðing gæðakerfa, innri úttektir, námskeið og þjálfun á margvíslegum þáttum gæðastjórnunar.
Gæðastjórnun, kostnaðarstjórnun, innra eftirlit – Norðurál ehf., 2008-11
-
Innleiðing, uppbygging og rekstur gæðamála – Innleiðing á gæðakerfi samkvæmt kröfum ISO 9001 sem og samræming á skjalastjórnun.
-
Kostnaðarstjórnun Helguvík – Kostnaðareftirlit og -greiningar, uppgjör, skýrslugerð til yfirstjórnar, fjárhagsáætlun og fjárhagsspár.
-
Innra eftirlit – Innleiðing/bestun/eftirlit á ferlum innra eftirlits
Sérfræðingur á fjármálasviði – MEST ehf., 2007-08
-
Fjölbreytt aðstoð við framkvæmdastjóra fjármála þar með talið skýrslugerð og greiningar.
-
Ábyrg fyrir uppsetningu/umbótum/eftirliti á ferlum.
-
Verkefnastýring varðandi breytingar sem tengdust tölvukerfum.
Aðstoðarkona framkvæmdastjóra – TEVA Denmark A/S, 2006
-
Rekstrar- og verkefnastjórnun, markaðsrannsóknir, sölu- og birgðaspár, aðstoð við mannauðsstjórnun, fjármálaumsýslu og fjárhagsáætlun.
Yfirþjálfari og stjórnandi – UMFA fimleikadeild, 2002-04
-
Dagleg stjórnun á sjö þjálfurum og yfirumsjón með þjálfun 230 iðkenda.
-
Mótun og framkvæmd stefnu, framsetning rekstrarmarkmiða og daglegur rekstur/skipulagning.
Sigurjónsson og Thor ehf. Einkaleyfalögfræðistofa, 2001-03
-
Umsjón með einkaleyfaumsóknum með afar mikilvæg og stíf tímamörk.
-
Nákvæmt innra eftirlit með ferlum og framkvæmd á þeim.
-
Þýðingar á einkaleyfum og vörumerkjaleitir.
-
Samskipti við erlenda viðskiptavini sem og Einkaleyfastofuna.